ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Nýtingarleyfi á íslenskri náttúru eru hátt verðlögð í þessum viðskiptum
Það er athyglisvert að nú er svo komið að þarna eru fyrst og fremst norsk félög að sýsla með sín á milli hluti í starfsemi sem byggir alfarið á aðgengi að náttúruauðlindum hér á landi. Engin gjöld eru þó lögð á þá nýtingu. Samkvæmt frétt Stundarinnar: "Norski...
Kínversk yfirvöld marka stefnu um grænna laxeldi með áherslu á úthafskvíar
Á Alþingi er verið að ræða lagafrumvarp þar sem gengið er út frá því að laxeldi fari fram í opnum sjókvíum - netpokum sem hanga í fljótandi grind svo notað sé orðrétt það sem stendur í frumvarpstextanum. Á sama tíma er heimsmarkaðurinn á fleygiferð í þróun annarra og...
Jón Kaldal frá IWF og Heiðrún Lind frá SFS ræða stöðu sjókvíaeldis við Ísland
Jón Kaldal frá IWF og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, ræddu um helgina stöðu sjókvíaeldis við Ísland í þættinum Þingvellir á K100 með þáttastjórnandanum Björt Ólafsdóttur. Á síðu K100, er hægt að hlusta (og horfa) á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.