ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skosk náttúruverndarsamtök skora á neytendur að velja aðeins umhverfisvænan eldislax
Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
Breska Kólumbía mun loka sautján sjókvíaeldisstöðvum á næstu árum til að vernda villta laxastofna
Kanadísk stjórnvöld sjá að sér. Að minnsta kosti sautján sjókvíaeldisstöðvum verður loka við Bresku Kólumbíu fyrir 2023 til þess að vernda villta laxastofna á svæðinu. Hluti af opnum sjókvíunum verður lokað strax en gert er ráð fyrir að þær verði allar horfnar 2023....
Sjókvíaeldi er gríðarlega mengandi iðnaður: Hafið getur ekki endalaust tekið við
Sú mikla mengun sem laxeldi í opnum sjókvíum veldur er sífellt að fá meiri athygli, enda menn loksins að gera sér grein fyrir að hafið getur ekki endalaust tekið við skólpi og drasli. Hér er grein sem birtist í Dagens Nyheter í Noregi í vikunni. Samkvæmt henni skilur...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.