ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Auglýsingar IWF við umferðaræðar víða um borgina – Myndband
Þessi mikilvægu skilaboð má sjá á skjám víða um höfuðborgina í dag og næstu daga. Þið getið lagt ykkar af mörkum í baráttunni með því að deila þessu vídeói og eins ef þið hafið tök á að taka mynd af þeim skjám sem eru í ykkar nágrenni og setja hér inn í athugasemdir...
Kraftmikil ræða David Attenborough: Framtíð jarðarinnar er í okkar höndum
Hlustum á sir David Attenborough: https://twitter.com/NetflixUK/status/1114496798666760192?s=19
Lax frá landeldisstöðvum kemur í verslanir í Dubai í dag
„Þetta sannar að það er hægt að ala lax í eyðimörkinni – og í raun hvar sem er með réttri fjármögnun,“ segir Jacob Bregnballe stjórnandi fyrirtækisins sem setti upp landeldisstöðina í Sameinuðu arabbísku furstadæmunum. Stöðin byggir á nýjustu tækni og notar 99% minna...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.