ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

„Misskiljum ekki neitt“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Misskiljum ekki neitt“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, fer í þessari grLalöein yfir sorgarsögu svikinna loforða af hálfu stjórnvalda þegar kemur að því vernda íslenska laxastofninn fyrir hættunni af eldislaxi af norskum uppruna. IWF tekur undir kröfu...

Athyglisverður punktur

Athyglisverður punktur

Haraldur Eiríksson skrifar á Facebook: "Hvernig myndi íslenskum hestamönnum verða við ef bóndi einn á Vestfjörðum fengi leyfi til þess að flytja inn fjarskyld, erlend, hraðvaxta hross? Dýrin væru ekki geld, geymd í ótraustum girðingum á afrétti og í framhaldinu myndi...

Gatið á sjókví Arnarlax

Gatið á sjókví Arnarlax

Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.