ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Tokyo Sushi lætur verkin tala!

Tokyo Sushi lætur verkin tala!

Þessi stærsta og besta sushi keðja landsins býður aðeins upp á lax sem kemur úr sjálfbæru og náttúruvænu landeldi. Þessi veglegi stuðningur við IWF mun renna óskiptur til baráttunnar fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Við hvetjum alla til að skipta sem mest við Tokyo...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.