ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Telja náttúrulega laxastofna eiga að njóta vafans

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt einróma hvatningu til Alþingis um að gera nauðsynlegar endurbætur á fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svo „tryggt verði að lífsafkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu...

„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

„Umhverfismál eru ekki hlaðborð“ – Grein Jóns Kaldal

Jón Kaldal talsmaður IWF skoðar í þessari grein áhrif sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið og af hverju það gengur ekki upp að horfa aðeins á kolefnisfótsporið í þessum verksmiðjubúskap. Í greininni sem birtist á Mannlífi segir meðal annars: "Það er kaldranalegt til...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.