ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Lax úr landeldi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara á markað
Lax sem er framleiddur í landeldisstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara í sölu á veitingastöðum og í verslunum landsins. Stöðin er í 20 mínútna fjarlægð með bíl frá Dubai. Þetta er sem sagt byrjað þarna. Lax er framleiddur á þeim markaði þar sem hann er...
Norskir fjárfestar setja stórar fjárhæðir í landeldisverkefni í Noregi
Norskir fjárfestar halda áfram að setja stórfé í landeldisverkefni heima í Noregi og út um allan heim, allt til eyðimerkurinnar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Á sama tíma halda talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á Íslandi því blákalt fram að þessi tækni sé...
Íslendingar gefa norskum laxeldisrisum eldisleyfi að verðmæti 10-20 milljaðar króna
Íslendingar gefa Norðmönnum eldisleyfi sem þarlendir greinendur meta á 10 til 20 milljarða króna. Eigendur norska laxeldisfyrirtækisins NTS eru kátir þessa dagana. Dóttturfélag þeirra Ice Fish Farm var að fá ný sjókvíaeldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði fyrir...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.