ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Við verðum að skoða vistspor laxeldis í samhengi
Stórfelld skógareyðing á sér stað Amazonskóginum, meðal annars til að ryðja land undir ræktun sojabauna sem fara í fóður fyrir eldislax. Norðmenn flytja inn gríðarlegt magn af sojabaunum frá Brasilíu í þessa fóðurframleiðslu. Landrýmið fyrir þá ræktun er á við 238.000...
Laxalús er plága á norskum laxi
Við hvetjum alla náttúruverndarsinna til að deila þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu. Mikilvægt að sem flestir geri sér grein fyrir þessari grafalvarlegu stöðu. ,,Þetta er bara geðveiki. Með þessu er verið að samþykkja að allt að þrjátíu prósent seiða úr...
Kallað eftir neyðarskoðunum í skoskum sjókvíaeldisstöðvum vegna óviðunandi aðbúnaðar
Dýra- og náttúruverndarsamtök í Skotlandi hafa skorað á stjórnvöld að hefja tafarlausar neyðarskoðanir á sjókvíaeldisstöðvum við landið vegna óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna. Eins og svo víða annars staðar hafa laxalúsarfaraldrar og sjúkdómar hafa verið viðverandi...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.