ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Alvarleg staða í laxveiðiám áminning um að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...
Loftslagsbreytingar ógna villta laxinum sem má ekki við frekari áföllum af mannavöldum
Engum blöðum er um það að fletta að lífsskilyrði fjölmargra villtra dýrategunda eru að verða þeim enn fjandsamlegri en verið hefur. Í þessari frétt RÚV kemur fram að vísindamenn segja að þessar miklu breytingar á veðurfari séu í samræmi við svörtustu spár undanfarin...
Urriði þakinn laxalús sem veiddist við Lofoten sýnir hryllinginn sem hlýst af opnu sjókvíaeldi
Þessi urriði lenti í lúsageri á leið til heimkynna sinna við Lofoten í Norður Noregi. Laxalús er viðvarandi vandamál í sjókvíaeldi í landinu og hefur haft skelfileg áhrif á villta laxastofna og urriða. Fiskur sem fær slíkan fjölda af lús á sig á mjög takmarkaða...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.