ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldi er hættuleg tímaskekkja í ljósi umhverfisvánnar sem er fyrir dyrum
Sjókvíaeldi á laxi hefur margvísleg slæm áhrif á umhverfið. Mengunin í nágrenni kvíanna og skaðinn sem sleppifiskurinn veldur villtum stofnum er það sem þarf að glíma við innanlands en afleiðingarnar teygja sig mun lengra. Stórfelld skógareyðing hefur átt sér stað í...
Rannsókn staðfestir að sleppifiskar skaða villta laxastofna
Hér segir BBC frá enn ein rannsókninni sem staðfestir hættuna af áhrifum sleppifisks úr sjókvíaeldi á villta stofna. Þetta liggur fyrir en engu að síður eru kjósa talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna að afneita þessum staðreyndum. "So, when you do see high levels of...
Við verðum að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkynsins gagnvart lífríkinu
Vísindamenn hvaðanæva úr heiminum funda þessa dagana í París um hvernig hægt er að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkyns gagnvart lífríkinu. Ísland hefur verið aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni frá því að hann gekk í gildi árið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.