ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Stórfjárfesting í landeldi í Dubai

Stórfjárfesting í landeldi í Dubai

Rétt eins og kjúklingar eru nú ræktaðir staðbundið í matvælaiðnaði víða um heim bendir allt til þess að þróunin í laxeldi verði sú sama. Við höfum áður sagt frá byggingu landeldisstöðvar í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórnvöld í Dubai hafa nú...

Afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason

Afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason

Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.