ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Að minnsta kosti 47.726 laxar sluppu úr sjókvíum við Skotland árið 2018
Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf upp. Það er hins vegar vel þekkt, og kemur meðal...
Flokkur Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, stefnir að loka öllu sjókvíaeldi fyrir árið 2025
Stórfréttir frá Kanada! Frjálslyndi flokkurinn, sem er flokkur forsætisráðherrans Justin Trudeau, hefur heitið því að binda enda á opið sjókvíaeldi við strendur landsins ekki seinna en árið 2025. Í staðinn er stefnt að eldi í lokuðum kvíum eða á landi. Rétt eins og...
Risasleppislysið í Noregi: Stór hluti fisksins er sýktur smitandi fiskisjúkdóm sem gæti borist í villtan lax
Í Noregi hefur verið send út viðvörun til þeirra sem veiða sleppilax úr sjókvíaeldi. Ekki skal slægja fiskinn þannig að hætta sé á að inniyfli hans berist í sjóinn. Stór hluti þeirra 17.000 eldislaxa sem sluppu á dögunum þegar átti að fara með þá til slátrunar í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.