ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Landeldi sækir í sig veðrið: Hagkvæmara og umhverfisvænna en sjókvíaeldi
Á sama tíma og sjókvíaeldið heldur áfram að verða fyrir þungum höggum og gagnrýni vegna óásættanlegra áhrifa á umhverfið og óviðunandi aðbúnaðar eldisdýranna, sem hefur í för með sér gríðarlegan fiskidauða, er þróunin hröð í landeldinu. Í Dubai er þegar farið að selja...
Sjókvíaeldi er tifandi tímasprengju fyrir vistkerfið
Mengun hafsvæða, þrengsli í kvíum, fiskidauði, erfðablöndun, lyfjanotkun og sókn í villta stofna fyrir fóður. Þetta er meðal ástæðna sem nefndar eru í frétt The Guardian um nýja skýrslu þar sem kemur fram að fiskeldi er víða um heim i miklum vanda. Við þetta bætist...
Eldislax drepst í stórum stíl í Berufirði vegna veðurs
Það er víðar en í Noregi sem eldislax er að drepast í stórum stíl því aðbúnaður eldisdýranna er óviðunandi í sjókvíunum. Í meðfylgjandi frétt Stundarinnar er sagt frá því að fiskur hefur stráfallið vegna vetrarsára hjá Fiskeldi Austfjarða. Þetta var fiskur sem var að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.