ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur
Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska...
Gríðarmikill erfðafræðilegur munur ólíkra áa gerir erfðablöndun við eldislax enn hættulegri
Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis Hafrannsóknastofnunar, var í mjög athyglisverðu spjalli á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Guðni sagði meðal annars frá því að í þeim 100 íslenskum ám þar sem lax er nýttur með skipulögðum hætti, er í hverri og einni á...
Alvarleg staða í laxveiðiám áminning um að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.