ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Laxalús frá sjókvíaeldisstöðvum plága á norskum sjóbirtingi: 80% stofnsins í slæmu ástandi
Samkvæmt nýrri frétt frá norska vísindaráðinu eru um 80 prósent sjóbirtingsstofna landsins í slæmu ástandi. Meginorsökin fyrir þessari grafalvarlegu stöðu er laxalúsin en helsta uppspretta hennar við eru sjókvíar þar sem lax er alinn. Lúsin leggst enn þyngra á...
Norskt landeldi í stórsókn um allan heim
Norskir fjárfestar eru með helstu bakhjarla landeldisstöðvar sem byrjað er að koma á legg í Japan. Þó Einar K. Guðfinnsson og netapokamennirnir í sjókvíaeldinu hér við land megi ekki heyra á það minnst þá er landeldi á laxi ýmist hafið víða um heim eða framkvæmdir i...
Upplýsandi umfjöllun Al Jazeera um sjókvíaeldisiðnaðinn í Chile
Sjókvíaeldið er alls staðar að valda sama skaða, hvar sem það er í heiminum, spillir umhverfi og lífríki. Að baki þessum stóriðnaði eru sömu örfáu risafyririrtækin, hér við land og annars staðar. Alls staðar eru þau með fyrrum stjórnmálamenn á sínum snærum, menn sem...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.