ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Krónan tekur afstöðu með náttúrunni: Selur nú eingöngu lax úr landeldi
Við viljum benda ábyrgum neytendum á að Krónan selur eingöngu lax úr landeldi. Sá lax skaðar ekki lífríkið og umhverfið, eins og lax sem alinn er í opnum sjókvíum. Um landeldi gilda sömu reglur og lög og um annað húsdýrahald þegar kemur að meðhöndlun fráveitu. Í...
Landeldi í lokuðum kvíum er eina ábyrga og umhverfisvæna laxeldið
„Barnabörn okkar munu erfa jörðina, við ætlum að skilja eftir okkur fótspor sem þau geta verið stolt af,“ segir norski frumkvöðullinn Roy Bernt Pettersen, en hann er að reisa landeldisstöð í Norður Noregi. „Laxinn mun ekki geta flúið, hann verður laus við laus og...
Iðnaðareldi í opnum sjókvíum er tímaskekkja
Þrjár mest lesnu fréttirnar á fagmiðlinum Salmon Busniess News fjalla allar um landeldi á laxi. Þetta eru verkefni sem eru komin af stað eða eru í undirbúningi. Leiðarminnið er alls staðar það sama. Laxeldi þarf að vera framkvæmt með þeim hætti að það sé annars vegar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.