ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Argentínskur Michelinkokkur og einn helsti matreiðslumeistari heims hvetur alla til að sniðganga sjókvíalax
Argentíski stjörnukokkurinn Mauro Colagreco sem á þriggja stjarna Michelin staðinn Mirazur í Frakklandi, hvetur alla til þess að sniðganga eldislax úr sjókvíum. Veitingastaðurinn var á dögunum valinn sá besti í heimi. „Þú borðar lygi“ er slagorðið sem Colagreco og...
Skoskur þingmaður kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð
John Finnie, þingmaður græningja á Skotlandsþingi kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð. Byggir hann ákall sitt á sömu forsendum og lágu fyrir þegar slík ákvörðun var tekin í Danmörku á dögunum. Mengunin frá þessum iðnaði og áhættan fyrir...
Mikilvægur sigur: Komið í veg fyrir laxeldi í opnum sjókvíum í einum af fallegustu fjörðum Chile
Komið hefur verið í veg fyrir að settar verði niður sjókvíar með eldislaxi í einum af fallegustu fjörðum Chile. Ástæðurnar eru óásættanleg mengun frá þessum iðnaði með tilheyrandi hættu fyrir náttúruna og lífríkið. Þetta eru sömu ástæður og dönsk stjórnvöld tiltóku...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.