ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Laxafóður framleitt með Braslílískum sojabaunum stuðlar að skógareyðingu í Amazon
Norska laxeldisfyrirtækið Kvarøy Fiskeoppdrett hefur ákveðið að hætta að kaupa fóður sem inniheldur sojabaunir frá Brasilíu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins bendir á að eftirspurn eftir brasilískum sojabaunum er umfram það sem framleitt er með vottuðum hætti og því sé...
Mengunin frá sjókvíaeldi er sláandi: Langstærsta uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum
Hér er graf sem sýnir ástandið í Noregi. Sjókvíaeldið er megin uppspretta köfnunarefnismengunar í sjónum. Þegar hlutfall köfnunarefnis verður of mikið minnkar það til dæmis súrefni í hafinu og eykur þörungablóma sem raskar með alvarlegum hætti jafnvægi í lífríki...
Írar eiga að feta í fótspor Dana og banna opið sjókvíaeldi
Framkvæmdastjóri félags sem gætir hagsmuna vatnsfalla á Írlandi þar sem stundaðar eru veiðar, vill að Írar skoði að fara að fordæmi Dana og stöðvi leyfi fyrir sjókvíaeldi. Eldi á laxi á landi er sjálfbæra aðferðin bendir framkvæmdastjórinn á í þessari grein í The...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.