ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Eldi í opnum kvíum á Vestfjörðum ógnar uppeldisstöðvum þorsksins og gjöfulustu fiskimiðum Íslands
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
Uppbygging laxeldis í lokuðum úthafskvíum í mikilli sókn í Austur Asíu
Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert er til sparað við uppbyggingu á laxeldi víða um heim. Annars vegar er verið að...
Nýtt ár hefst með risavöxnu sleppislysi í sjókví norska laxeldisrisans Cermaq í Chile
Eldislax heldur áfram að sleppa í stórum stíl úr sjókvíaeldi austan hafs og vestan. Tilkynnt hefur verið um að 23 þúsund laxar sluppu úr sjókvíum í eigu Cermaq við Chile, en fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló. Á sama tíma berast fréttir um að milli fimm og tíu...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.