ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Risavaxnar fyrirætlanir um landeldi í Sádí Arabíu: Laxeldi mun flytjast í landeldiskvíar nærri mörkuðum
Hér segir Bloomberg fréttaþjónustan frá landeldisstöðinni sem stendur til að reisa í eyðimörkinni í Saudi Arabíu. Áætluð ársframleiðsla er 5.000 tonn í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að hægt verði að auka hana í 10.000 tonn. Á Íslandi eru auðvitað kjöraðstæður...
Síðasta vígi villta Atlantshafslaxins: Grein í The Cleanest Line um vernd villtra laxastofna á Íslandi
Veftímarit bandaríska útivstarvöruframleiðandans Patagonia var að birta þessa grein um stöðu baráttunnar fyrir vernd villtra laxastofna hér á Íslandi. Í þessari grein ræðir blaðamaður The Clenest Line, vefrits Patagonia um umhverfismál, við Jón Kaldal frá IWF og...
Skoska þinginu afhentar undirskriftir 175.000 manns: Krefjast tafarlausra aðgerða til verndar villtum laxastofnum
Þar sem villtir laxastofnar eiga í vök að verjast hefur eitthvað farið alvarlega úr skorðum í umgengni mannkyns við náttúruna. Laxeldi í opnum sjókvíum mengar hafið og ógnar lífríki alls staðar þar sem það er stundað....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.