
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaledisfyrirtækin með sína fulltrúa í ráðuneytinu – ólíðandi hagsmunaárekstrar ógna lífríki landsins
Vísir tekur hér upp í frétt þráðinn úr aðsendri grein eftir Yngvi Óttarsson verkfræðing sem birtist í morgun. Yngvi bendir þar á þá stórfurðulegu og óþolandi stöðu að þeir starfsmenn atvinnuvegaráðuneytisins sem fara með fiskeldismál eru nátengdir sjókvíaldisgeiranum....
Áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
IWF er meðal nokkurra félagasamtaka að baki þessari áskorun til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sem birtist sem heilsíðuauglýsing í Fréttablaðinu í dag. Texti áskorunarinnar: Lúsa- og sjúkdómasmit úr sjókvíaeldi skaðar villta silungs- og laxastofna Íslands Við...
Drög að reglugerð um fiskeldi fær falleinkun frá öllum sem er umhugað um náttúru Íslands
Umsagnir náttúruverndarsamtaka og einstaklinga sem er umhugað um umhverfi og lífríki Íslands er á eina leið. Reglugerðardrög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um fiskeldi fá falleinkun. Skv. frétt RÚV: Alls bárust 39 umsagnir. Margar þeirra eru neikvæðar, og þá...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.