ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldiskonungar Noregs bera sig líka aumlega, þykjast ekki þola meiri skattheimtu þrátt fyrir tugmilljarða hagnað
„Iðnaðurinn sem reynir nú að sannfæra stjórnmálafólk um að hann þoli ekki meiri skattheimtu hefur á undanförnum árum fært eigendum sínum 27 milljarða norskra króna í hagnað.“ (365 milljarða íslenskra króna). Þetta er fyrirsögn á grein í mest lesna viðskiptablaði...
MAST hjálpar sjókvíaeldisfyrirtækjum að dæla skordýraeitri í sjóinn í skjóli myrkurs
Hér er skjáskot úr nýjustu fundargerð Fisksjúkdómanefndar sem birt er á vef Matvælastofnunnar. Þessi fundur var haldinn fyrir meira en mánuði en fundargerðin kom síðar á netið. Ekki hefur heyrst hósti né stuna frá MAST um að þessi leyfi til eitrunar hafi verið gefin...
Arnarlax og Arctic Sea Farm dæla skordýraeitri í sjókvíar sínar í skjóli myrkurs
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum okkar hjá IWF eru nú hafnar eitranir gegn laxalús hjá Arnarlaxi fyrir vestan, þar á meðal í sjókvíum við Hringsdal þar sem fyrirtækið er á undanþágum vegna brota á skilyrðum um hvíldartíma. Samkvæmt sömu heimildum er búið að eitra eða...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.