ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Dýraníð fylgifiskur sjókvíaeldis: Hundruð þúsunda hrognkelsa slátrað hjá SalMar vegna vannæringar
Norski sjókvíaeldisrisinn Salmar, móðurfélag Arnarlax, þurfti að slátra hundruðum þúsunda hrognkelsa sem átti að nota gegn laxalús vegna þess að þau uxu ekki eðlilega, líklega vegna þess að þau fenfu ekki nóg að éta. Sóun og ill meðferð dýra er með eindæmum í þessum...
Laxalúsin er skelfileg plága við strendur Noregs
Hér sést vel hve gríðarleg plága laxalúsin er við strendur Noregs. Ástæðan er sjókvíaeldið. Þegar lúsin stingur sér ofan í sjókvíarnar tímgast hún og fjölgar sér með ógnarhraða. Afleiðingarnar eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og villta laxa- og urriðastofna. "Slik...
Laxadauðinn í Arnarfirði getur ekki talist innan eðlilegra marka
„Í grunninn getur það bara ekki verið eðlilegt að það sé að drepast 500 tonn af fiski á stuttum tíma. Ef það er eðlilegt þá hljóta menn auðvitað að fara að velta fyrir sér hvort þetta sé iðnaður sem menn geta fært rök fyrir að vera að stunda. Þetta er það gríðarlegt...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.