ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Alvarlegt veirusmit greinist í norskri sjókvíaeldisstöð
Bráðsmitandi sjúkdómar, lúsafár, mengun sem rennur beint í sjóinn, erfðablöndun við villta stofna og hörmuleg meðferð eldisdýranna sem drepast í stórum stíl. Þessi iðnaður má ekki fá að vaxa hér við land. Skv. frétt Mbl um smitið: "Sjúkdómurinn getur lifað í sjó...
Hækkandi sjávarhiti vegna loftslagsbreytinga veldur stórelldum laxadauða í Kanada
Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg). Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum. Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan...
Laxalús frá sjókvíaeldisstöðvum plága á norskum sjóbirtingi: 80% stofnsins í slæmu ástandi
Samkvæmt nýrri frétt frá norska vísindaráðinu eru um 80 prósent sjóbirtingsstofna landsins í slæmu ástandi. Meginorsökin fyrir þessari grafalvarlegu stöðu er laxalúsin en helsta uppspretta hennar við eru sjókvíar þar sem lax er alinn. Lúsin leggst enn þyngra á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.