ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíalax er með fimm sinnum stærra en kolefnisfótspor en þorskur, 25% stærra en kjúklingur
Ný norsk úttekt sýnir að kolefnisfótspor eldislax úr sjókvíum er fimm sinnum hærra en þorsks. Þar að auki er sjókvíaeldislaxinn með 25 prósent hærra kolefnisfótspor en kjúklingur sem ræktaður er í Evrópu. Í skýrslunni kemur fram að kolefnisfótspor sjókvíaeldislax...
Allt að milljón laxar gætu hafa sloppið úr sjókvíum við Færeyjar, ógna laxveiðiám við allt N. Atlantshaf
Stundin vekur athygli á því í nýrri frétt að svo kunni að vera að hluti af einni milljón eldislaxa sem færeyska sjókvíaeldisfyrirtækið Bakkafrost segist hafa glatað („loss of one million fish“) hafi sloppið úr sjókvíunum en ekki drepist eins og fyrstu fréttir gerðu...
Um ein milljón laxa drápust í sjókvíum við Færeyjar í óveðri sem gekk yfir síðastliðin mánaðamót
Mikið óveður gekk yfir Færeyjar um síðastliðin mánaðarmót. Óveðrið hófst 28 febrúar, og slotaði ekki fyrr en 2 mars, fjórum dögum síðar. Um ein milljón eldislaxa drápust í sjókvíum við eyjarnar meðan þessi ósköp dundu yfir. Því miður eru slíkar fréttir af stórfelldum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.