ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Tilkynnt um sleppislys og fiskisjúkdóma hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi
Sýktur fiskur og rifin net í sjókví hjá móðurfélagi Arnarlax í Noregi. https://salmonbusiness.com/salmon-escape-from-isa-suspected-site/
Mikill og vaxandi áhugi á landeldi um allan heim
„Það er mikill áhugi á því að ala lax á landi. Verð á laxi hefur verið mjög hátt og eftirspurnin eykst stöðugt,“ segir Jónas Jónasson, forstjóri Stofnfisks í þessari frétt sem birtist í Morgunblaðinu. Bendir Jónas á með því að framleiða laxinn á staðnum...
Veirusmit greinist í sjókví í Reyðarfirði
Veira sem valdið getur sjúkdómnum brisdrepi í fiskum hefur greinst í laxi úr sjókví Laxa fiskeldis ehf. í Reyðarfirði. Þetta kemur fram í frétt sem var að birtast á vef Matvælastofnunar. Þetta er í fyrsta sinn sem IPN-veiran greinist í laxi á Íslandi. "Þó svo veiran...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.