ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mest lesnu fréttir Salmon Business fjalla um bönn við sjókvíaeldi
Tvær af mest lesnu fréttum Salmon Business News 2019 fjalla um bönn þjóðríkja á sjókvíaeldi og tvær um landeldisverkefni. Mest lesna frétt ársins er um gríðarlegan fiskidauða í sjókvíum við Noreg síðastliðið sumar, þegar um átta milljón fiskar köfnuðu í kvíunum vegna...
Íslensk hvatt til að gerast aftur meðlimur samtaka um verndun villtra laxastofna
Fréttastofa RÚV segir frá því að í mars á þessu ári hafi forseti NASCO skrifað bréf til íslenskra stjórnvalda þar sem þau eru hvött til þess að ganga aftur í samtökin, sem berjast fyrir verndun villta laxastofnsins í Norður Atlantshafi. Í fréttinni kemur fram að í...
Stórt sleppislys í Kanada í kjölfar eldsvoða í sjókvíaeldisstöð norska eldisrisans Mowi
Stórt sleppislys varð í kjölfar eldsvoða hjá norska eldisrisanum Mowi við vesturströnd Kanada. Spurningin í sjókvíaeldinu er alls staðar sú sama: ekki hvort, heldur hvenær munu netapokarnir bresta. Eðlilega vill ríkisstjórn Trudeau losna við þessa starfsemi úr sjónum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.