ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjávarútvegsráðherra Noregs krefur fiskeldisiðnaðinn um breytingar á framleiðsluháttum
Hér eru merkilegar fréttir frá Noregi, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn hefur haft heljartök á stjórnmálastéttinni. Sjávarútvegsráðherra landins, Odd Emil Ingebrigtsen, hefur lýst því yfir að sjókvíaeldisfyrirtækin verði að gera breytingar á framleiðsluaðferðum sínum og...
Risavaxið sleppislys við Skotlandsstrendur eftir að selir nöguðu göt á netapoka
Selir nöguðu sig í gegnum net með þeim afleiðingum að 52.000 eldislaxar sluppu úr sjókví við Skotland. Til samanburðar er allur íslenski hrygningarstofninn milli 80.000 og 90.000 fiskar. Svona er þessi iðnaður. Hvert umhverfisslysið rekur annað. Allt er það þó...
Erfðamengun í villtum laxastofnun heldur áfram að aukast
Fréttablaðið segir frá svartri skýrslu NINA í dag. „Villtir laxastofnar sem orðið hafa fyrir erfðabreytingum frá eldislaxi sem hefur sloppið, framleiða minna en stofnar sem ekki hafa orðið fyrir áhrifum. Þeir framleiða færri gönguseiði og hafa hærri dánartíðni í sjó,“...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.