ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
IWF thanks Árni Baldursson for his support
We at IWF thank Árni Baldursson - the fly fishing legend, for his generous donation and warm words. Iceland is one of the final frontiers for the magnificent wild North Atlantic Salmon. If the open net-pen salmon farming industry manages to expand in our beautiful...
Íslenska fluguveiðisýningin styrkir baráttu Iceland Wildlife Fund fyrir vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF þökkum Íslensku fluguveiðisýningunni fyrir frábæran stuðning í baráttunni fyrir vernd náttúrunnar og lífríkisins! Það er ómetanlegt að finna fyrir hversu mörg við erum sem brennum fyrir þennan málstað. Vísir: "Íslenska fluguveiðisýningin safnaði tæplega...
Eldi í opnum kvíum á Vestfjörðum ógnar uppeldisstöðvum þorsksins og gjöfulustu fiskimiðum Íslands
Halamið út af Vestfjörðum eru eftirsóttustu fiskimið við Ísland, samkvæmt nýrri vefsíðu Hafrannsóknastofnunar um dreifingu veiða á Íslandsmiðum, og Vísir segir frá í þessari frétt. Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum enda...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.