ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áform um 100 þúsund tonna landeldi í gamalli námu við Álasund í Noregi
Norskur athafnamaður ætlar að byggja 100 þúsund tonna landeldisstöð i gamalli námu i fjalli við Geirangursfjörð við Álasund. Er það svipað magn og áform eru um að ala hér við land í opnum sjókvíum, verði leyfilegu hámarki náð. Norskir fjárfestar leita nú allra leiða...
Útsýni yfir sjókvíaeldi rýrir fasteignaverð skoskra útsýnislóða
Verð fasteigna þaðan sem er útsýni yfir laxeldissjókvíar er 3,6 milljón krónum lægra að jafnaði en sambærilegra eigna þar sem ekki sést í kvíar við vesturströnd Skotlands. Þetta eru niðurstöður viðamikillar rannsóknar sem var birt á dögunum í vísindamiðlinum Science...
Frestur til að skila athugasemdum við rekstrarleyfi Arctic Sea Farm rennur út á morgun
Frestur til að skila inn athugasemdum um tillögu Matvælastofnunar (MAST) um rekstrarleyfi Arctic Sea Farm til sjókvíaeldis á 10.000 tonna af frjóum laxi í Dýrafirði rennur út á morgun, 5. febrúar. Á mánudagur rennur svo út frestur til að skila umsögn um tillögu...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.