ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Norskir fjárfestar trúa á framtíð landeldis
Norskir fjárfestar halda áfram að dæla fjármunum í nýsköpun við eldi á laxi á landi. Hér er grein með myndefni sem sýnir hvernig landeldisstöð lítur út. Það er ótrúleg tímaskekkja að sjókvíaeldisfyrirtæki komast upp með að sækja niðurgreiðslu á starfsemi sinni til...
„Gullið svarta“ – grein Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar
Við mælum með þessari grein Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnssonar í Fréttablaðinu: „En það eru svört ský sem ógna Svartá og umhverfi hennar. Svartárvirkjun er á teikniborðinu en með því að stífla ána verður uppeldisstöðvum einstaks stofns urriða...
Norski sjókvíaeldisiðnaðurinn reiðir sig á farandverkafólk: Engin atvinnusköpun fyrir nærsamfélagið
Krísuástand er í sjókvíaeldisiðnaðinum í Noregi í kjölfar þess að yfirvöld hafa sett stífar takmarkanir á komur útlendinga til landsins. Sjókvíaeldisiðnaðurinn byggir að stóru leyti á erlendu farandverkafólki í nánast öllum störfum, í áhöfnum fóðurbáta, í sláturhúsum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.