
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Upplýsingar um sláturskipið Norwegian Gannet sem er á leið til Vestfjarða
Norska verskmiðjuskipið Norwegian Gannet er á leið til Vestfjarða þar sem það mun leggjast upp að sjókvíum Arctic Fish, sjúga upp lax og slátra um borð. Afköst Norwegian Gannet eru meiri en nokkurs sláturhúss á landi í Noregi. Þegar skipið var sjósett var sagt að það...
Sleppislys viðvarandi vandamál í skosku sjókvíaeldi
Í fyrra er áætlað að um 205.000 eldislaxar hafi sloppið úr sjókvíum við Skotland. Rétt eins og hér á landi eru alþjóðlegir sjókvíaeldisrisar skráðir í norsku kauphöllinni nánast einráðir í sjókvíaeldinu við Skotland. Þar eru líka notaðar sambærilegar sjókvíar og hér....
322,000 eldislaxar drápust í íslenskum sjókvíum ágúst
Í ágúst síðastliðnum drápust um 322 þúsund eldislaxar í sjókvíum við Ísland. Þetta má lesa út úr nýjustu upplýsingum á Mælaborði fiskeldis á vefsvæði Matvælastofnunar yfir „afföll“ og magn eldislax í sjókvíum í þeim mánuði. Ágúst er þriðji versti mánuðurinn af fyrstu...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.