ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Alvarlegar athugasemdir við frummatsskýrslu Fiskeldis Austfjarða um sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Meirihluti íbúa á Seyðisfirði vil ekki fá sjókvíaeldi í fjörðinn sinn. Staðan er nú sú að heimafólk hefur þurft að ráða sér lögmann til að verjast áformum fyrirtækis sem er nánast alfarið í norskri eigu. Það þykist vera að vinna samkvæmt gamalli umsókn um eldið en...
Breskir neytendur krefjast réttra upplýsinga um hvaðan lax í verslunum kemur
Skýrar og heiðarlegar upplýsingar um uppruna matvöru eiga auðvitað að koma fram á umbúðum þeirra. Í könnun sem Gallup gerði á dögunum kemur fram um 69% Íslendinga vilja vita hvort eldislax kemur úr sjókvía- eða landeldi. Þetta er sjálfsögð krafa. Það á ekki að vera...
Stór landeldisstöð í burðarliðnum í Noregi
Eftir að hafa setið hjá við upphaf landeldisbylgjunnar eru Norðmenn komnir á fleygiferð með í leikinn heima fyrir líka. Norskt hugvit, fjármagn og markaðsnet er að baki vel flestum landeldisverkefnum víða um heim, en lengi vel voru engin áform um fulleldi á laxi á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.