ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Ný bók um ástand sjókvíaeldis við strendur Tasmaníu
Þekktasti og virtasti núlifandi rithöfundur Ástralíu, Richard Flanagan, var að senda frá sér bókina Toxic sem fjallar um sjókvíaeldisiðnaðinn við Tasmaníueyju þar sem hann býr. Norskur Atlantshafslax er alinn í sjókvíum eyjuna og hefur eins og alls staðar þar sem...
Helspor sjókvíaeldisins: Grein IWF í sérblaði Fréttablaðsins
Hér er hlekkur á greinina sem birtist frá okkur hjá IWF í sérblaði Fréttablaðsins um matvælaiðnaðinn á Íslandi. Þar förum við yfir af hverju sjókvíaeldi á laxi er ekki boðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Í greininni segir m.a.: „Sjókvíaeldi á fiski er eina...
Stærsta landeldisstöð Íslands mun brátt rísa í Ölfusi
Tuttugu þúsund tonna landeldisstöð er að rísa við Þorlákshöfn. Forsprakki verkefnisins, Ingólfur Snorrason, segir i frétt RÚV að strax í upphafi hafi verið ákveðið að hafa þetta eldi uppi á landi. „Það er ekki bara að það er mikið af fólki á þessari jörð sem við lifum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.