ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skelfilegur laxadauði: 800.000 laxar drápust fyrstu þrjá mánuði ársins
Um 800 þúsund eldislaxar drápust í sjókvíum hér við land fyrstu þrjá mánuði ársins. Til að setja þá tölu í samhengi þá er það á við um tífaldan fjölda alls íslenska villta laxastofnsins. Þetta er ömurleg meðferð á dýrum. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við...
Stjórnarformaður SalMar: Dagar opins sjókvíaeldis eru taldir
Arkitektinn að baki stærsta sjókvíaeldisfyrirtækis heims, Atle Eide, sem er núverandi stjórnarformaður SalMar, móðurfélags Arnarlax, segir að dagar opins sjókvíaeldis séu taldir. Framtíðin liggi í landeldi, úthafssjókvíum og lokuðum kerfum nærri landi. Eide segir að...
Þörungablómi við strendur Chile drepur allt að 99% laxa á sumum eldissvæðum
Ömurlegt ástand hefur verið í fjörðum Chile undanfarnar vikur þar sem milljónir eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum vegna þörungarblóma. Böndin berast að sjókvíaeldinu sjálfu sem orsök þörungablómans. Mengunin sem streymir frá sjókvíunum er svo gríðarleg að hún veldur...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.