ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Áframhaldandi samþjöppun í sjókvíaeldisiðnaðinum
Norsku sjókvíaeldisrisarnir eru að ljúka skiptum sínum á Íslandi. Norska móðurfélag Arnarlax, Salmar, hefur lagt fram kauptilboð í norska félagið sem á stærsta hlutinn í Arctic Fish, hitt stóra sjókvíaeldisfyrirtækið á Vestfjörðum. Stefnir því að þar verði innan...
„Dauðinn í sjókvíunum er þekktur hjá eftirlitsstofnunum og á Alþingi“ – grein Arndísar Kristjánsdóttur
Hér er minnt á óþægilega stöðu fyrir eftirlitsstofnanir og fólkið sem situr á þingi og setur lögin sem sjókvíeldið á að starfa eftir. Arndís Kristjánsdóttir minnir á kaldan raunveruleika sjókvíaeldisins og kallar eftir aðgerðum í þessari grein sem birtist á Vísi....
Matvælastofnun neitar enn að gefa upp hvað teljist „eðlileg afföll“
Eins og lesendur þessarar síðu vita höfum við á undanförnum árum margsinnis fjallað ömurlegan aðbúnað eldislaxanna í sjókvíunum. Eftirlitsstofnanir vita fullvel hvernig þetta ástand er. Fyrir tveimur árum reyndum við ítrekað að fá svör frá fulltrúum Matvælastofnunar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.