ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Stjórnmálamenn í vinnu fyrir norska sjókvíaeldið“ – grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, Seyðfirðingur og félagi í VÁ! - félagi um vernd fjarðar spyr áleitinna spurninga í grein sem birtist á Vísi: „Það er ekki sérlega heppileg staða þegar kjósendur vita ekki hverra hagsmuna kjörnir fulltrúar þeirra eru að gæta. Hvenær tala...
Stórfelldur laxadauði er óumflýjanlegur fylgifiskur sjókvíaeldis
Í fyrra drápust 54 milljónir eldislaxa eða 15,5 prósent þeirra laxa sem voru í sjókvíum við Noreg. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu norsks sjókvíaeldis. Fyrra hörmungarmetið féll 2019 þegar þörungablómi kæfði eldislax í stórum stíl í sjókvíunum þar við land....
„Þrjúþúsund milljón ástæður“ – grein Jóns Kaldal
Gríðarlegir fjárhagslegir hagsmunir fárra einstaklinga skýra ákafann að baki því að þröngva í gegn leyfum fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði þvert á vilja afgerandi meirihluta heimafólks. Tíu þúsund tonna framleiðslukvóti fyrir lax í sjókvíum myndu skila 30 til 35...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.