ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Um hænsaeldi í loftbelgjum“ – grein Ólafs Arnar Péturssonar
Grein frá íbúa við Seyðisfjörð sem lýsir vel þeim fáránlegu aðstæðum sem íbúum þar er boðið upp á. Grein sinni lýkur Ólafur með timabærri ádrepu: „Sveitarstjórnarstigið ekki bara í þessu tiltekna sveitarfélagi eru sekt um samdaunasýki við almennt sífellt þyngri og...
Vinnuaflsskortur kallar ekki á ósjálfbæra rányrkju
Hafið þetta hér fyrir neðan bakvið eyrað þegar þið heyrið íslensku útsendara norsku sjókvíaeldisfyrirtækjanna setja á sönginn um atvinnusköpun. Staðreyndin er sú að það vantar nú þegar fólk til starfa í íslensku samfélagi. Halldór Benjamín Þorbergsson,...
Lítið breyst á fimm árum: lausatök og spilling einkenna eftirlit með sjókvíaeldisiðnaðinum
Ívar Ingimarsson deildi þessum myndum á Facebook. Við stöndum með Ívari og öðrum íbúum við Stöðvarfjörð gegn þessum yfirgangi. "Þessi mynd er af Stöðvarfirði. Hin myndin er af staðsetningu 7000 tonna laxeldi beint fyrir framan þorpið sem Matvælastofnun er nýbúin að...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.