ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Stjórnmálamenn í vinnu fyrir norska sjókvíaeldið“ – grein Benediktu Guðrúnar Svavarsdóttur
Nú eru liðnar tvær vikur frá því Benedikta Guðrún Svavarsdóttir, íbúi á Seyðisfirði, spurði Gauta Jóhannesson, forseta sveitarstjórnar Múlaþings, hvort hann væri að fara að vinna fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin þegar hann hverfur úr sveitarstjórn í vor. Enn bólar ekkert...
„Falleinkunn fyrirhugaðs fiskeldis“ – grein Magnúsar Guðmundssonar
Magnús Guðmundsson rýnir í meðfylgjandi grein sinni í álit Skipulagsstofnunar á áætlunum Fiskeldis Austfjarða í Seyðisfirði. Við höfum áður sagt frá áliti stofnunarinnar. Það er svo neikvætt gagnvart áformum um sjókvíaeldi í firðinum að með nokkrum ólíkindum verður að...
Íbúar Stöðvarfjarðar vilja ekki sjókvíaeldi í fjörðinn
Hagur Stöðvarfjörðar er ekki að fá sjókvíaeldi í fjörðinn. Verðmætið eru ósnert náttúra og áframhaldandi uppygging í ferðaþjónustu sagði Una Sigurðardóttir og Björgvin Valur Guðmundsson benti á skaðleg áhrif á lífríkið í samtali við Gulla Helga og Heimi á Bylgjunni í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.