ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldisfyrirtækin tapa málarekstri sínum gegn norskum stjórnvöldum
Breiðfylking sjókvíaeldisfyrirtækja í Noregi hefur tapað með afgerandi hætti málarekstri sínum á hendur norskum stjórnvöldum vegna lúsa-umferðarljósakerfisins. Kerfið er viðleitni norskra stjórnvalda til að draga úr mikilli skaðsemi á villtan lax vegna þess gríðarlega...
Gæðum laxafóðurs fer síhrakandi: Úrgangur úr verksmiðjubúskap tekur við fiski- og sojamjöli
Baráttan gegn skaðsemi sjókvíaeldis á umhverfið og lífríkið er háð alls staðar þar sem þessi iðnaður hefur stungið sér niður, þar að meðal í Ástralíu þar sem umfangsmikið sjókvíaeldi er við Tasmaníueyju. Myndbandið sem Tasmanian Times greina frá í þessari frétt kemur...
Ákvörðun Skipulagsstofnunar að leyfa athugasemdalausa notkun koparoxíðs á netapoka í sjókvíaeldi hefur verið kærð
Auðvitað vilja náttúruverndarsamtök stöðva notkun koparoxíðs í sjókvíaeldi. Efnið sest á botninn og er skaðlegt lífríki. Eins og sagt er frá í þessari frétt hefur Hafrannsóknastofnun bent á að koparoxíð hefur verið notað hér við land í níu ára án leyfis. Það...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.