ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN

Ísland  er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.

Mynd: Einar Falur Ingólfsson

Kynnið ykkur málið

Ekki í boði

Styrktu baráttuna

Undir yfirborðinu

Fréttir

Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson svarar rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar

Ingólfur Ásgeirsson, einn stofnanda IWF, svaraði rangfærslum Einars K. Guðfinnssonar með grein í Morgunblaðinu í gær. Einar hafði í aðsendri grein meðal annars farið rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa...

Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist fyrsti 10 mánuði ársins

Enn halda eldislaxar áfram að stráfalla í sjókvíum við Ísland. Á heimasíðu MAST má sjá að í október drápust 263 þúsund laxar en það er á við rúmlega fimmfaldan íslenska villta laxastofninn. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa rúmlega 2,5 milljónir laxa drepist í þessum...

Einhverjar spurningar?

Hafðu samband

Skilmálar og persónuvernd

Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.