ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Skýrt og aðgengilegt, en um leið sláandi myndband um örplastmengun frá sjókvíaeldi
Veiga Grétarsdóttir birtir virkilega áugavert myndband sem útskýrir með skýrum og aðgengilegum hætti hvernig sjókvíaeldi er ein skæðasta uppspretta örplastsmengunar í sjó á Vestfjörðum og Austfjörðum. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu Horfið...
IWF í hópi 25 samtaka og fyrirtækja sem kalla eftir banni við laxeldi í sjókvíum við Íslandsstrendur
Við hjá IWF erum í hópi 25 samtaka og fyrirtækja sem kallar eftir trúverðugri áætlun um bann við laxeldi í sjókvíum hér við landi. Við skorum á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að stöðva þennan skaðlega iðnað áður en það verður um seinan. Í umfjöllun RÚV...
Áskorun til stjórnvalda
Við vekjum athygli á skilaboðum þessarar auglýsingar sem birtist i Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar lífríkið, mengar hafið og spillir afkomu fjölda fjölskyldna í...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.