ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stór úttekt í Time Magazine afhjúpar grænþvott sjókvíaldisins: Hvorki sjálfbært né grænt
„Eins og staðan er núna vantar gagnsæi, betri reglur og nákvæmar merkingar á umbúðir eldislax svo hægt sé að tryggja heilsu okkar og heilsu plánetunnar okkar. Þangað til bætt verður úr þessu munum við taka eldislax, sem er alinn í opnum sjókvíum, af matseðli okkar og...
Sjókvíaeldi fylgir óhjákvæmileg erfðamengun sem eyðileggur villta laxastofna
Að eldislax sleppi úr netapokunum eða eldisseiði úr brunnbátum, eins og sagt er frá í meðfylgjandi frétt, er óhjákvæmilegur partur af sjókvíaeldi á laxi. Afleiðingarnar fyrir villta laxastofna eru hörmulegar þegar húsdýrin blandast villta laxinum með erfðablöndum og...
Vaxandi meðvirkni opinberra eftirlitsstofnana með sjókvíaeldinu
Meðvirkni stofnana ríkisins með þessum skaðlega iðnaði er furðuleg. Nú hafa bæði Matvælastofnun og Umhverfisstofnun heimilað sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Sea Farm að stytta hvíldartíma eldissvæða í Patreksfirði og Tálknafirði um helming. Í stað þess að svæðin séu...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.