ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Mikið af lax sem grunur leikur á að sé sleppifiskur veiðist í Mjólká í Arnarfirði
Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax sleppur látlaust út með ómældum skaða fyrir villta laxastofna vegna...
Ólíkt hafast þeir að, umhverfisráðherrar Íslands og Írlands
Merkileg átök eru nú milli ráðherra innan raða ríkisstjórnar Írlands. Í harðorðu bréfi umhverfisráðherrans til ráðherra sjávarútvegsmála segir að „núverandi regluverk fyrir sjókvíaeldi hafi í för með sér áframhaldandi skaðleg og ósjálfbær áhrif á villta fiskistofna,...
Íslensk stjórnvöld úti að aka þegar kemur að framtíðarstefnumótun í fiskeldismálum
Á sama tíma og íslensk stjórnvöld eru að hleypa sífellt fleiri opnum netapokasjókvíum ofan í firðina okkar er tækniþróunin í laxeldisgeiranum hröð í öðrum löndum. Þar er litið á opnar sjókvíar sem tækni fortíðarinnar ekki síst vegna skaðlegra áhrifa þeirra á umhverfið...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.