ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sviðin jörð sjókvíaeldisfyrirtækjanna – merkilegur leiðari í Salmon Business
Nýr meirihlutaeigandi sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish heitir Mowi, og er stærsta laxeldisfyrirtæki heims. Umfang þess er svo mikið að íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru samanlög eins og dvergur við hlið þess. Mowi hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls...
Stórt sleppislys við vesturströnd Noregs: Minnst 40.000 laxar sluppu í Sognfirði
Norska ríkissjónvarpið sagði frá því í gærkvöldi að minnsta kosti 40.000 eldislaxar hefðu sloppið úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs. Stór hluti eldislaxanna fór beint upp í aðliggjandi ár og berst nú heimafólk með hjálp fjölda sjálfboðaliða við að ná þeim...
Hvaðan kemur laxinn í mötuneytinu?
Við fengum þessa mynd senda frá vökulum starfsmanni ónefnds fyrirtækis. Hún er tekin í mötuneytinu þar sem lax var á boðstólunum þann daginn. Hvaðan kom laxinn sem starfsfólkinu var boðið upp á? Úr sjókvíaeldi sem skaðar umhverfið, lífríkið og eldisdýrin? Eða úr...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.