ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Landsvirkjun fórni stærsta laxastofni Íslands?“ – grein Elvars Arnar Friðrikssonar
Við mælum með þessari grein Elvars. Og hugsið ykkur, ef stjórnvöld myndu skylda álverin hér til að hafa sambærilegan framleiðslubúnað og álver hafa að jafnaði í öðrum löndum, myndi magn raforku að baki hverju framleiddu kílói minnka svo mikið að ígildi rúmlega einnar...
„Grímulaus meirihluti Múlaþings“ – grein Péturs Heimissonar
Við stöndum með Seyðfirðingum. Hægt er að styrkja söfnun þeirra fyrir málskostnaði í baráttunni gegn sjókvíaeldi af iðnaðarskala með því að leggja upphæð að eigin vali inn á reikning Lögverndarsjóð náttúru og umhverfis. 0344-13-030252, kennitala: 630802-2370. Öll...
Dæmi 1 um hæpnar og rangar fullyrðingar í skýrslu Boston Consulting Group
Við birtum hér valda kafla úr 16 blaðsíðna umsögn okkar um Lagareldisskýrslu Boston Consulting Group, sem gerð var að beiðni Matvælaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar rangfærslur, hæpnar fullyrðingar og upplýsingar lagðar fram án þess að fyrir þeim séu tilgreindar...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.