ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Geigvænlegur laxadauði í sjókvíum við Íslandsstrendur: 50 faldur villti laxastofninn
Í fyrra drápust um þrjár milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það er 50-föld tala alls íslenska villta laxastofnsins. Forsvarsmenn sjókvíaeldis hafa staðfest að stórfelldur dauði eldisdýra er óhjákvæmilegur hluti af þessum iðnaði. Þetta er óboðleg aðferð við...
Stórstígar framfarir í landeldi tryggja betri dýravelferð og mun betri afköst en sjókvíaeldið
Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt betri dýravelferð en hægt er i sjókvíaeldi, þar er...
„Hvers vegna er fjölbreytni náttúrunnar svona verðmæt?“ – grein stjórnarmeðlima BIODICE
Við vekjum athygli á viðburði sem BIODICE stendur fyrir í Safnahúsinu við Hverfisgötu fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 14 og 16. Þar verður starfsemin kynnt með áherslu á nýlegt COP15 samkomulag Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og þýðingu þess...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.