ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
„Svart strandsvæðaskipulag í klóm hagsmunaafla“ – grein stjórnarmanna VÁ-félags um vernd fjarðar
Hvernig innviðaráðherra gat komist að þeirri niðurstöðu að staðfesta skyldi tillögur að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði er sérstakt rannsóknarefni. Sú ákvörðun verður stór blettur á stjórnmálaferli hans. Við höfum fulla trú á að henni verði hnekkt,...
„Hvernig komast þau upp með þetta?“ – grein Benediktu Svavarsdóttur
Þrátt fyrir svarta skýrslu Ríkisendurskoðunar um vinnubrögðin við umgjörð sjókvíaeldisins heldur fúskið áfram hjá hinu opinbera. Nú er röðin komin að innviðaráðherra sem staðfesti í vikunni strandsvæðaskipulag sem var klæðskerasniðið fyrir sjókvíaeldið þvert á...
Sjókvíaeldið mun líða undir lok á allra næstu árum: Grein Arve Gravdal, sérfræðings í landeldi
Hér tala innanbúðarmaður í norsku landeldi: „Þegar fyrstu landeldistankarnir eru komnir í gagnið þá er þetta 'game over' fyrir sjókvíaeldið.“ Minni fóðurkostnaður, miklu minni fiskidauði, engin lús né hættuleg eiturefni munu tryggja sigur landeldisins, segir Arve...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.