ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Veiðimenn að landa meintum „Patreksfirðingum“ víða
Og sjókvíaeldisfyrirtækin vilja margfalda magnið af eldislaxi í netapokum við Ísland þrátt fyrir að þau ráði ekki einu sinni við það magn sem er þar nú þegar. Eldisdýrin ýmist drepast í stórum stíl í sjókvíunum eða sleppa út með hörmulegum afleiðingum fyrir villta...
Forhert afneitun forystu sjókvíaeldisfyrirtækjanna
Einn forráðamanna Arctic Fish lét hafa eftir sér í tengslum við þetta nýjasta áfall fyrir sjókvíaeldisiðnaðinn að það ætti „ekki að geta gerst“ að fiskur sleppi úr netapokunum. Þau orð kjarna afneitun fulltrúa sjókvíaeldisfyrirtækjanna gagnvart þeim skaða sem...
Móðurfélag Arnarlax sektað í Noregi fyrir skelfilegan aðbúnað í sjókvíum fyrirtækisins
Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Athugið að laxadauðinn í sjókvíunum við Ísland er hlutfallslega umtalsvert meiri en við Noreg. Þetta er ömurlegur iðnaður þar sem fyrirtækin hafa alltaf hagnað sinn í forgangi frekar en velferð eldisdýranna....
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.