ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldisfyrirtækin þykjast vera sjávarútvegsfyrirtæki, þar til kemur að greiðslu aflagjalda
„...ef niðurstaðan verður með sambærilegum hætti hefur þetta þannig áhrif á helstu tekjur sveitarfélagsins af fiskeldi verða engar,“ segir Þórdís sem segir þetta stríða gegn þeirri grunnhugmynd að þeir sem nota hafnir skuli borga fyrir þjónustu.“ Arnarlax var að vinna...
Svör sjókvkvíaeldisgreifanna við gagnrýn Bjarkar lýsandi fyrir hroka og yfirganga þeirra
Viðbrögð forstjóra Arctic Fish, Stein Ove Tveten, við gagnrýni Bjarkar er lýsandi fyrir þann yfirgang og hroka sem stóru norsku sjókvíaeldisrisarnir hafa tamið sér. Tveten situr í starfi sínu hjá íslenska fyrirtækinu á vegum norska meirihlutaeigandans MOWI. Þegar...
Neytendasamtökin krefjast þess að lax í neytendaumbúðum sé rétt merktur
Við tökum undir með Neytendasamtökunum. Auðvitað á að skylda laxeldisfyrirtæki til þess að merkja uppruna fisks og að merkja sýktan fisk sem fer til manneldis með skýrum hætti. Þekkt er úr sjókvíaeldisiðnaðinum að fyrirtækin senda eldislax sem er sýktur ýmsum...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.