ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu: Myndir frá Patagonia
Patagonia deildi þessum myndum á Facebook. Hvernig er hægt að sætta sig við matvælaframleiðslu sem fer fram með þessum hætti?
Stöðug hneykslismál í norsku sjókvíaeldi
Norska ríkissjónvarpið afhjúpar nú hvert hneykslismálið á fætur öðru af háttalagi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Í fréttinni sem hér fylgir er sagt frá því hvernig tvö dreifingarfyrirtæki meðhöndluðu eldislax úr nákvæmlega sömu eldislotu og slátrun á...
Umfjöllun NRK um lúsapláguna og laxadauðann hjá Arctic Fish og Arnarlaxi
Norska ríkissjónvarpið fjallaði ítarlega í kvöldfréttatíma sínum um ófremdarástandið hjá Arctic Fish og Arnarlaxi, gríðarlegan dauða eldislaxa í Tálknafirði og sleppingar úr sjókvíum fyrirtækjanna. Var meðal annars rætt við Ingólf Ásgeirsson, stofnanda IWF, sem benti...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.