Fréttir
Nýtt gjafakvótaslys í uppsiglingu: Norsk stórfyrirtæki fá gefins íslenskar auðlindir
Þetta frumvarp var unnið á vakt Svandísar Svavarsdóttur og Katrínar Jakobsdóttir í Matvælaráðuneytinu. Það má aldrei verða að lögum. Frumvarpið er svik við náttúru og lífríki Íslands. Í því fellst óafturkræft framsal á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við neitum...
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum skikkaður til að sinna embættisskyldum sínum
Þetta getur ekki verið skýrara af hálfu ríkissaksóknara: „Almenningur allur hefur hagsmuni af því að villtum ferskvatnsfiskstofnum sé ekki spillt með neikvæðum vistfræðiáhrifum. „telur ríkissaksóknari að refsiábyrgð hvíli á stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra þegar...
„Vinstri gráir“ – grein Yngva Óttarssonar
„Eftir nokkrar umferðir frumvarpsins hjá SFS og starfsmönnum matvælaráðuneytisins, sem eru nokkrir fyrrum starfsmenn SFS og sjókvíaeldisins, þá hefur fæðst óskapnaður. Búið er að taka allt bit úr þeim ákvæðum sem halda áttu fyrirtækjunum við efnið og frumvarpið er...
„Mengun á við 1,7 milljón manns í boði SFS“ – grein Jóns Kaldal
Jón Kaldal skrifar greinina sem hér fylgir í tilefni af nýrri umhverfisskýrslu sem SFS kynnir í dag og heitir „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“. Við spáum að þar verði ekki kafli um sjókvíaeldi á laxi. Það er óskiljanlegt að SFS hafi kosið að taka að sér grimma...
Tennurnar dregnar úr frumvarpi til laga um lagareldi
Við skorum á Alþingi Íslands að hafna frumvarpi Matvælaráðherra um lagareldi. Kafli þess um sjókvíeldi á laxi veldur gríðarlegum vonbrigðum. Frumvarpið mætir ekki lágmarkskröfum um vernd umhverfis og lífríkis Íslands og heimilar að auki sjókvíaeldisfyrirtækjunum að...
Heimsbyggðin að vakna til vitundar um viðbjóðinn sem viðgengst í sjókvíaeldinu
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...
Spurning hvort umhverfisskýrsla SFS nefni að sjókvíaeldið er í fararbroddi í mengun?
Af hverju þarf sjókvíaeldi á laxi þarf ekki að sæta sömu mengunarvarnarlögum og önnur starfsemi? Það verður spennandi að lesa kaflann um sjókvíeldið í umhverfisskýrslu SFS „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“ sem verður kynnt á mánudaginn. Nú eru um 37 þúsund tonn...
Sómasamlokur nota bara lax úr landeldi
Vel gert hjá Sóma. Skýr upprunamerking á þeim eldislaxi sem er á samlokunum. Sjókvíaeldi mengar umhverfið, skaðar lífríkið og villta laxastofna og fer hræðilega með eldislaxana. Vel gert Sómi! 👏👏👏
Norsk náttúruverndarsamtök krefjast þess að laxeldi í opnum sjókvíum verði stöðvað
Það er að þrengjast að sjókvíaeldi um allan heim. Ástæðan er einföld. Skaðinn sem þessi iðnaður veldur á umhverfinu, lífríkinu og hörmuleg meðferð á eldisdýrunum eru atriði sem öll eru óásættanleg. Sjö norsk náttúruverndarsamtök hafa skrifað stjórnvöldum til að...
Vegakerfi Vestfjarða eyðilagt í nafni „atvinnusköpunar“ sem engin er
Í frétt á vef RÚV í síðustu viku benti starfsmaður Vegagerðarinnar á að einn hlaðinn flutningabíll slíti vegum á við 10.000 fólksbíla. Þessir bílar eyðileggja vegi sem sagt í veldisvexti miðað við þyngd. Í vor hefur Vegagerðin verið að fjarlægja bundið slitlag af...
Eðlilegra væri að fiskur sem notaður er í fiskimjöl fyrir eldislax færi beint á borð neytenda
Til að framleiða 1,5 milljón tonn af eldislaxi í Noregi þarf tvær milljónir tonna af öðrum fiski sem notaður er í fóðrið. Í nýrri rannsókn sem var að birtist kemur í ljós að stór hluti mikilvægra næringarefna tapast við þessa millilendingu í holdi eldislaxins. Það er...
Sjókvíaeldisiðnaðurinn hagar sér allstaðar eins: Skoskir stjórnmálamenn beittir þrýstingi
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...