Fréttir
Allt fiskeldi í Bresku Kólumbíu þarf að vera komið á land innan fimm ára
Já takk Vísir fjallar um þessi gleðilegu tíðindi: Stjórnvöld í Kanada hafa ákveðið að banna fiskeldi í opnum kvíum við strendur Bresku-Kólumbíu. Bannið tekur gildi eftir fimm ár og hefur verið fagnað af umhverfisverndarsinnum. Bannið er framhald af stefnumótun sem...
Allt á sömu bókina fellt: Of fáir starfsmenn til að bregðast við slysasleppingu hjá Arctic Smolt
Á undanförnum mánuðum hafa eldisfiskar sloppið úr sjókvíum og landkerjum Arctic Fish í sjóinn og fullorðnir eldislaxar strádrepist vegna skelfilegra laxalúsarplágu og bakteríusmits. Allt er þetta hluti af sjókvíaeldi, sem er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu....
Norskir sérfræðingar segja að afföll í sjókvíum yfir 5% séu óásættanleg: Hér á landi eru þau 23%
Í vor kölluðu norsk samtök líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma eftir því að norsk stjórnvöld myndu skikka sjókvíeldisfyrirtækin til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. Í fyrra drápust um 17 prósent eldislaxa í sjókvíum við Noreg. Hér var hlutfallið...
Stjórnarformaður Arnarlax græðir, hvort sem fiskurinn drepst í kvíunum eða er slátrað til manneldis
Fyrrverandi stjórnarformaður Arnarlax græðir líka þegar eldislaxarnir drepast í sjókvíunum. Dauðinn fer þar vaxandi ári frá ári. Heimildin fjallar um fyrirtækjarekstur Kjartans Ólafssonar. Kjartan Ólafsson, hluthafi og stjórnarmaður í Arnarlaxi um margra ára skeið, á...
Lögmaður landeigenda við Ísafjarðardjúp segir MAST hafa skapað ríkinu stórfellda skaðabótaskyldu
Ríkisendurskoðandi gaf stjórnsýslunni í kringum sjókvíaeldi á laxi fullkomna falleinkunn í ítarlegri skýrslu i fyrra og skoðanakannanir sýna að þjóðin er mjög andsnúin þessum skaðlega iðnaði Ekkert breytist þó. Kerfið mallar áfram í einkennilegri meðvirkni og...
„Áhrifin geta komið fram samstundis“ – grein Kjetil Hindar
Þetta er grein sem við rifjum reglulega upp. Kjetil Hindar er einn af fremstu vísindamönnum Noregs. Hann útskýrir á einfaldan og auðskiljanlegan hátt skaðann af erfðablöndun eldislax við villta laxastofna. Kjetil kom fyrir atvinnuveganefnd Alþingis á dögunum í tilefni...
Fögur fyrirheit sem voru svikin: Lofuðu „zero tolerance“ en skiluðu bitlausu lagafrumvarpi
Þegar þáverandi matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, og Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri fiskeldis í matvælaráðuneytinu kynntu áform um breytta löggjöf um sjókvíaeldi á Hilton Nordica hótelinu síðasta haust gerðu þau bæði mikið úr því að hörð viðurlög yrðu við...
Þjóðaröryggi fórnað á altari skammtímagróða
Það skýtur skökku við að á sama tíma og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra boðar í fjölmiðlum stóreflingu netöryggis á Íslandi þá hefur hún sýnt öryggi fjarskiptastrengjanna sem tengja Ísland við umheiminn einkennilegu sinnuleysi....
Arnarlax fær rekstrarleyfi í Ísafjarðardjúpi þvert á afdráttarlausa höfnun Samgöngustofu
Samgöngustofa hlýtur að láta sverfa til stáls útaf þessari stjórnsýslu Matvælastofnunar (MAST). Mast hefur veitt Arnarlaxi rekstrarleyfi til sjókvíeldis á þremur stöðum í Ísafjarðardjúpi, þvert á afgerandi mat Samgöngustofu um að það væri óheimilt að veita leyfi á...
Fyrrum forstjóri Mowi, móðurfélags Arctic Fish segir laxadauða í opnum sjókvíum óverjandi
Mikill dauði eldislaxa í sjókvíunum er óverjandi segir fyrrum forstjóri Mowi til tíu ára, Alf-Helge Aarskog, í viðtali sem birtist í fagmiðlinum Intrafish í dag. Hann segir að fyrirtækin verði að verja eldisdýrin betur. Hans ráð er að hætta hefðbundnu sjókvíaeldi í...
Fagráð MAST um dýravelferð efast um framtíð sjókvíaeldis vegna gríðarlegs laxadauða
Fagráð um velferð dýra, sem starfar á vegum Matvælastofnunar (MAST) spyr að því hvort sjókvíeldi á laxi geti átt sér framtíð hér á landi vegna hins mikla dauða eldislaxa sem er í greininni. Þetta kemur fram i fundargerð fagráðsins sem birt var í dag (13.06.) en er frá...
„Hvers eiga Vestfirðingar að gjalda?“ – grein Ingólfs Ásgeirssonar
Hvað gerðu Vestfirðingar Runólfi Ágústssyni? Ingólfur Ásgeirsson er stofnandi Íslenska náttúruverndarsjóðsins. Greinin birtist á Vísi: Það hlýtur að hafa verið niðurlægjandi fyrir Vestfirðinga að lesa á vef Vísis í gær spádóm þekkts íbúa í 101 Reykjavík, Runólfs...