
ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
53.110 laxar drápust í sjókví Arnarlax í Tálknafirði
Samkvæmt upplýsingum sem voru að berast frá MAST rétt í þessu drápust 53.110 laxar af þeim 194.259 löxum sem voru í sjókví Arnarlax í Tálknafirði Myndirnar sem hér fylgja eru úr köfunarskýrslu frá 12. febrúar og er að finna á heimasíðu MAST. Einsog sjá má er dauður...
Myndir sýna að göt eru á sjókvíum sem Arnarlax sagði að hefðu ekki rofnað
Þessar sláandi myndir eru af götum á sjókví Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði. Hvernig í ósköpunum getur fyrirtækið og MAST fullyrt að fiskur hafi ekki sloppið út? Athugið að Arnarlax fullyrti í fréttatilkynningu, sem fyrirtækið sendi frá sér síðastliðinn mánudag, að...
Eftirlitsleysi með sjókvíaeldi á Íslandi virðist vera algert
Opinbert eftirlit með laxeldi í sjókvíum er varla nema orðin tóm, eins og kemur berlega í ljós í þessari frétt. Forstjóri Umhverfisstofnunar gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. Sviðsstjóri lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, segir...

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.