ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Athugun MAST á starfsstöðvum Arnarlax í Arnarfirði og Tálknafirði
MAST fór í lok febrúar í vettvangsferð til að skoða starfsstöðvar Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði og Laugardal í Tálknafirði eftir það tjón sem varð þar og áður hefur verið sagt frá. Í upphafi var talið að 53.110 fiskar hefðu drepist af 194.259 fiskum sem voru í...
Athugasemd send til fjölmiðla: Aukin áhætta vegna norsks eldislax
Eftirfarandi athugasemd hefur verið send fjölmiðlum: Aukin áhætta vegna norsks eldislax Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax, sem notaður er á Íslandi í sjókvíaeldi, við íslenska villilaxastofna. Að sögn doktors Kevin Glover, yfirmanns rannsókna...
„Af villtum og rammvilltum löxum“ – Grein Jóns Þórs Ólafssonar
Jón Þór Ólason formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur ritar góða grein í Fréttablaðið í dag og bendir meðal annars á að eignarrétturinn sé friðhelgur og að raunveruleg hætta sé á því að gangi áform fiskeldismanna eftir muni það hafa verulega neikvæð áhrif á...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.