ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Enn berast nýjar fréttir af stórum laxasleppingum í sjókvíaeldisslysum
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar....
Fáránlegt að íslenskir skattgreiðendur séu að styrkja norsk laxeldisfyrirtæki
Á sex mánuðum hefur norski fiskeldisrisinn SalMar, sem er stærsti eigandi Arnarlax, tvöfaldað verðmæti sitt og er fyrirtækið nú metið á um 5 milljarða evra, eða um 625 milljarða íslenskra króna, í norsku kauphöllinni. Verðmæti norskra eldisfyrirtækja hefur verið að...
Framkvæmdir að hefjast við nýja stóra landeldisstöð í Noregi
Þrátt fyrir að talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækja við Ísland kjósi að loka augunum fyrir því þá er framtíðin í laxeldi öll á einn veg: eldið fer upp á land eða verður í lokuðum og tryggum kerfum í sjó. Hér er enn eitt dæmið um þessa þróun sem er á fleygiferð um allan...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.