ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Lúsafár sem herjar á skoskan sjókvíaeldislax veldur líka á villtum laxastofnum
Skoskir fjölmiðlar hafa fjallað um lúsafárið sem hefur stráfellt eldislax í sjókvíum við vesturströnd Skotlands og er líka að valda stórskaða á villtum laxi í nágrenninu, eins og við sögðum frá í gær. Ástandið er hrikalegt. Sjókvíaeldisfyritækin eru að urða lax í...
Martraðarkennt myndband af villtum skoskum laxi með áverka eftir laxalús
Skosku náttúruverndarsamtökin Salmon & Trout Conservation birtu í gær þetta martraðarkennda myndband af villtum laxi með skelfilega áverka eftir laxalús. Samkvæmt upplýsingum frá samtökunum er stór hluti villtra laxa, sem gengu í ár við vesturströnd Skotlands í...
Eldislax í Vatnsdalsá sýnir að laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum íslenskum ám
Leó Alexander Guðmundsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, segir í meðfylgjandi frétt sem birtist á Stöð2 og svo Vísi, að þeir eldislaxar sem hafi veiðst í ám undanfarið séu líklega aðeins toppurinn á ísjakanum. Það kemur ekki fram í fréttinni en það sem gerir...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.