ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Sjókvíaeldisfyrirtæki komast ein matvælaframleiðenda upp með algerlega óhefta skólpmengun
Landeldi er víða í uppbyggingu, hér á Íslandi og í öðrum löndum. Í frétt RÚV af þessu metnaðarfulla verkefni um 5.000 tonna landeldi í Þorlákshöfn er merkilegur kafli sem varpar ljósi á þá furðulegu stöðu að þeir sem stunda sjókvíaeldi komast upp með að láta allt...
ISAVIA þvertekur að leyfa skilaboð um náttúruvernd á veggjum Leifsstöðvar
Þegar ISAVIA tók niður skiltið okkar í Leifsstöð óskaði hið opinbera félag eftir því að við myndum gera breytingar á texta þess, án þess þó að tiltaka hverju ætti að breyta. Við hjá IWF ákváðum því að sækja leiðbeiningar til siðanefndar SÍA. Þar fengum við það álit að...
Arnarlax þegir þunnu hljóði og svarar spurningum blaðamanna út í hött
Í frétt Stundarinnar er rifjað upp að í skýrslu um ástand villtra laxastofna í Noregi sem kom út í fyrra var niðurstaðan sú að erfðablöndun væri stærsta ógnin sem steðjar að villtum laxastofnum í Noregi. Í skýrslunni segir að erfðablöndun milli eldislaxa og villtra...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.