ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Svartur raunveruleiki sjókvíaeldis
Þetta er raunveruleikinn í sjókvíaeldi alls staðar þar sem það er stundað, undantekningarlaust. The salmon farming analyst and critic, Corin Smith, accused the industry of “a pile ’em deep, treat ’em cheap” mentality. Between 2002 and 2017 the mortality rate on...
Hugmyndir um að kafarar leiti að eldislöxum sem sleppa úr kvíum eru hrein steypa
Sú hugmynd að kafarar eigi að fá hlutverk í meintum mótvægisaðgerðum gegn laxeldi í opnum sjókvíum er í besta falli flótti frá því að horfast í augu við raunveruleikann. Á Íslandi eru hátt í hundrað laxveiðiár, til viðbótar eru tugir áa með lax og silung sem eru ekki...
Enn berast fréttir af nýjum landeldisstöðvum
Í hverri viku bætast við nýjar fréttir af landeldisstöðvum sem er verið að reisa víða um heim. Hér er sú nýjasta frá Rússlandi. Það er síður en svo skortur á áhuga fjárfesta á þessum verkefnum. Samkvæmt frétt SalmonBusiness: "Andrey Katkov wants to build a complex for...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.