ÍSLENSKI NÁTTÚRUVERNDARSJÓÐURINN
Ísland er eitt síðasta vígi villta Norður-Atlandshafslaxins.
Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar öllum villtum laxastofnum
á Íslandi.
Mynd: Einar Falur Ingólfsson
Kynnið ykkur málið
Fréttir
Stórfyrirtækjum er ekki treystandi til að hafa eftirlit með sjálfum sér
NY Times segir frá því að leki frá neðansjávarborholum í Mexikóflóa hefur verið um um 17.000 lítrar á hverjum degi en ekki 7,6 til 15,2 lítrar eins og eigandi olíuborpallsins hefur haldið fram. Þessar upplýsingar koma fram í nýrri alríkisrannsókn en borpallurinn sökk...
Hafró vaktar sleppilax í tveim laxveiðiám við Ísafjarðardjúp
Þetta er milkvægt verkefni. Rétt er þó að minna á að eldislax er ekki hægt að greina aðeins út frá útliti. Ekki er heldur hægt að greina eldislax á hreistri. Eina afgerandi staðfestingin er DNA próf. Það segir svo sína sögu um þá firru sem sumir virðast halda að sé...
Landeldisstöðvar í Miami í Bandaríkjunum tvöfaldast
Landeldisfyrirtækið Atlantic Saphire hefur tryggt sér tvöfalt stærra landsvæði í útjaðri í Miami undir starfsemi sína. Markmið fyrirtækisins er að ársframleiðslan verði komin í 220 þúsund tonn af laxi árið 2030. Það þýðir að framleiðslan á þessum fyrrum tómataakri...
Einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Skilmálar og persónuvernd
Umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife er ekki rekinn í ágóðaskyni ( non – profit ).
Hann er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt lögum nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir.